Verðskrá
Myndatökunnar geta farið fram þar sem þú vilt hvort sem það er í studíó, úti eða jafnvel heimahúsi
Myndataka
Verð fer eftir lengd myndatöku
Grunn verð myndatöku 24.480kr (30-45 min) - 35.465kr (60-90 min)
Metið fyrir hvert skipti
hægt er að kaupa eins margar myndir og vilji er fyrir á 2.300kr per mynd
hentar vel fyrir barna og fjölskyldu-, ferminga- og útskriftar myndatöku
Meðgöngu & Nýbura
Nýburamyndataka: 47.364kr innifalið 5 fullunnar myndir í vef upplausn á USB
Meðgöngumyndataka: 47.364kr innifalið 5 Fullunnar myndir í vef upplausn á USB
Meðgöngu og Nýburamyndataka: 86.537kr innifalið 10 fullunnar myndir(5 úr hvorri töku) í vef upplausn á USB
Nýburatökur eru teknar á fyrstu 2 vikum barnsins.
Hægt er að kaupa fleiri myndir ef þess er óskað
Hvernig fær maður myndirnar afhentar ?
Allar auka myndir eru seldar sér á 2.300kr svo að þú ræður því algjörlega sjálf/ur, hvað þú vilt margar og hvort sem það er albúm, útprentuð stækkun,
allar myndir eru afhentar á Usb-lykli nema annað sé rætt
Hvernig virkar þetta?
1 - Þú velur hvaða leið þú vilt fara.
2 - Þú sendir email og við finnum tíma sem hentar
3 - Þú kemur í myndartöku
4- Ég set myndirnar á netið og sendi þér link með lykilorði
5 - Þú skoðar myndirnar og hugsar hvað þú vilt margar myndir og hvað þú vilt gera með þær.
(Ef þú ert í vafa hvaða myndir þú vilt velja þá er það allt í lagi, þá get ég aðstoðað með valið, það er oft auðveldara)
6 - þegar það er búið að velja myndir þá fer ég beint í málið að gera myndirnar tilbúnar fyrir þig.
1. Höfundarréttur
1.1. Allur höfundaréttur að ljósmyndum er í eigu K.B Wiencke Photography, hér framveigis er vísað í ljósmyndara
1.2. Um höfundarrétt ljósmyndara gilda höfundarréttarlög nr. 73/1972.
1.3. Brot á höfundarrétti ljósmyndara og skilmálum þessum varða við höfundarréttarlög og áskilur ljósmyndari sér allan rétt vegna slíkra brota.
1.4. Ljósmyndari áskilur sér rétt til þess að birta myndir úr tökum á vefsíðum sínum, nema um annað hafi verið samið.
2. Meðhöndlun ljósmyndara á ljósmyndum
2.1.Óheimilt er að fjarlægja merkingu (logo) af ljósmyndum.
2.2 Óheimilt er að breyta myndum. svo sem með "effectum" eða "crop" á innstagram, facebook og fl snjallforitum
2.3 Viðskiptavinur fær undir engum kringumstæðum afhentar allar þær ljósmyndir sem ljósmyndari tekur í viðkomandi myndatöku.
2.4. Óheimilt er að taka ljósmyndir af heimasíðu eða öðrum ljósmyndasíðum ljósmyndara til notkunar.
2.5. Óheimilt að nota myndir ljósmyndara sem auglisýngar efni eða til annara birtinga án fyrirfram samþykkis ljósmyndara
2.6. Ljósmyndari varðveitir unnar myndir í 1 ár til öryggis fyrir viðskiptavin. Eftir það er varðveisla ljósmynda alfarið á ábyrgð viðskiptavinar.
3. Greiðsla og afhending
3.1. Greiðsla fyrir hverja myndatöku skal fara fram strax að myndatöku lokinni nema um annað hefur verið samið
3.2. Ljósmyndir úr myndatöku verða ekki afhentar nema öll greiðsla hafi borist